þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur um líkamsbeitingu knapa

31. janúar 2017 kl. 22:56

Heiðrún Halldórsdóttir

Félag Tamningamanna og Hestamannfélagið Hörður standa fyrir spennandi fræðslukvöldi

Félag tamningamanna og fræðslunefnd Harðar auglýsir!
Skyldumæting fyrir alla sem hafa áhuga á reiðmennsku

Fyrirlestur um líkamsbeitingu knapans með Heiðrúnu Halldórsdóttur pílates dressage instructur. Hún sérhæfður kennari í líkamsbeitingu knapans til að ná betri árangri í reiðmennsku og að hafa áhrif á betri líkamsbeitingu hestsins.Hún lærði hjá Janice Dulak í Champaigne
Illinois, og er búin að vera að læra í 5 ár.

Harðarbóli Mosfellsbæ fimmtud 2 feb. kl 19.30 
Takið kvöldið frá:) 

Aðgangseyrir kr 1000,-
Hlökkum til að sjá ykkur
Kv. stjórn FT og Hörður