mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur um frjósemi

27. febrúar 2012 kl. 10:48

Fyrirlestur um frjósemi

Hrossaræktarsamtök Austurlands og Gistiheimilið Fljótsdalsgrund hafa tekið höndum saman og ætla að bjóða upp á fyrirlestraröð með góðum fyrirlesurum um málefni tengdu hrossum og hrossarækt.

 
Fyrsti fyrirlesturinn verður í Fljótsdalsgrund í Fljótsdal 29. febrúar nk. og hefst k.l 20:30. Þar mun Freydís Dana Sigurðardóttir fjalla um frjósemi hrossa, afleiðingar og leiðir til úrbóta, og svara fyrirspurnum.
 
Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir félagsmenn Hr.Aust. og 1500 kr. fyrir utanfélagsmenn.