föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur um fortamningu unghrossa og undirbúning fyrir vetrarþjálfun

19. nóvember 2014 kl. 10:03

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Ölfus

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Ölfus og folaldasýning félagsins verður haldin laugardaginn 29 nóv. í reiðhöll Guðmundar og félagsheimili Háfeta.

Folaldasýning hefst kl 13 og hefst aðalfundur eftir folaldasýningu.

Efni aðalfundar.
1. Hefðbundin aðalfundarstörf
2. Arnar Bjarki Sigurðarson verður með fyrirlestur um fortamningu unghrossa og undirbúning fyrir vetrarþjálfun.
3. Afhending ræktunarverðlauna 2014
4. Önnur mál, þ.m.t. verkefni vetrarins .

Kjósa á tvo menn í stjórn Eyvindur Hrannar Gunnarsson gefur kost á sér til áframhaldandi setu og kjósa á einn mann í varastjórn til eins árs.