föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur um fóðrun

17. febrúar 2011 kl. 12:31

Fyrirlestur um fóðrun

Dr. Sveinn Ragnarsson, lektor á Hólum, mun halda fyrirlestur um fóðrun hrossa í Félagsheimili Fáks föstudaginn 18. febrúar.

Fram kemur á heimasíðu Fáks að húsið opni kl. 19 og fyrirlesturinn byrji kl. 20 en kjötsúpa, samlokur og bjór verður selt á vægu verði á staðnum.

Frítt er fyrir alla Fáksfélaga á fyrirlesturinn.