þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa

9. febrúar 2012 kl. 10:28

Fyrirlestur um fóðrun og meðferð hrossa

Ingimar Sveinsson flytur fyrirlestur um meðferð og fóðrun hrossa í Félagsheimili Fáks fimmtudaginn þann 9. febrúar.

Fyrirlesturinn byrjar kl. 20:00 - 22:00.

Frítt inn og allir velkomnir.  

Kaffi í boði hússins.