föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur um áverka í munni

6. nóvember 2012 kl. 23:30

Fyrirlestur um áverka í munni

"Sigríður Björnsdóttir dýralæknir heldur áhugaverðan fyrirlestur um áverka í munni keppnishesta í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 15. nóvember kl. 18:00

Aðgangseyrir kr. 500.-
 
Fyrirlesturinn er hluti af samvinnuverkefni fræðslunefnda á höfðuborgarsvæðinu og eru félagsmenn hestamannafélaga af öllu höfðuborgarsvæðinu velkomnir. Hvetjum alla hestaáhugamenn að nýta sér þetta tækifæri"