fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrirlestur með Eyjólfi Ísólfssyni

28. október 2019 kl. 10:02

Eyjólfur Ísólfsson

Í Rangárhöllinni á Hellu

 

Eyjólfur Ísólfsson tamningameistari verður með fyrirlestur um þjálfun hrossa í Rangárhöllinni (salnum) á Gaddstöðum á Hellu  11.nóvember næstkomandi kl. 19.00 – 21.00.

Einstakt tækifæri til að fræðast um þjálfun hrossa af einum okkar fremsta manni á þessu sviði. Frekari upplýsingar um hann má sjá á:  www.toltmaster.com.

Aðgangseyrir er 2.000 kr fyrir Geysisfélaga en 3.000 kr fyrir aðra.  Frítt fyrir 14 ára og yngri.

Það verður EKKI posi á staðnum.

Fræðslunefnd Geysis