mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fyrir framan fót og aftan hendi

14. febrúar 2011 kl. 14:43

Fyrir framan fót og aftan hendi

Eyjólfur Ísólfsson og Anton Níelsson verða saman með sýnikennslu á FT afmælissýningunni á laugardaginn kemur...

Atriðið ber þetta skemmtilega nafn „Fyrir framan fót og aftan hendi“ sem óneitanlega vekur forvitni. Allir þeir sem eru áhugasamir um þjálfun og reiðmennsku eru hvattir til að taka laugardaginn frá enda mikil dagskrá sem hefst kl 10:00