mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fura efst með 8,53

3. september 2013 kl. 16:00

Fura frá Hellu og Guðmundur Björgvinsson á HM í Berlín í sumar

6 vetra hryssur 2013

Í ár voru sýndar 267 sex vetra hryssur. Efst í flokki sex vetra hryssa er Fura frá Hellu en hún var einnig fulltrúi Íslands á heimsleikunum þar sem hún sigraði sinn flokk. Hér fyrir neðan er listi yfir 10 efstu 6 vetra hryssurnar.

1. IS2007286220 Fura frá Hellu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,46
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 9,0 - 9,5 - 9,5 - 8,5 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,53      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Fura frá Hellu n var sýnd á Héraðssýningunni á Vesturlandi af Guðmundi F. Björgvinssyni. Hún hlaut í aðalenkunn 8,53, fyrir hæfileika 8,58 og fyrir sköpulag 8,46. 

Fura er undan Eldjárni frá Tjaldhólum og Ösp frá Skammbeinsstöðum 3. Ösp er undan Ásaþór frá Stóra-Hofi og hefur hún gefið tvo fyrstu verðlaunaafkvæmi. Ræktandi Furu er Guðmundur F. Björgvinsson en eigandi er Johannes og Marie Cecilie Clausen Kolsnes.

 

2. IS2007237638 Brigða frá Brautarholti
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 6,5 - 8,5 - 7,0 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,74
Aðaleinkunn: 8,52      Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5

Önnur er Brigða frá Brautarholti en hún hlaut 8,52 í aðaleinkunn, 8,20 fyrir sköpulag og 8,74 fyrir hæfileika. Mikil barátta var á milli Brigðu og Furu um að komast á Heimsmeistaramótið í Berlín, en báðar eru í eigu útlendinga. Fór svo að Fura fór út eftir að hafa náð 0,01 hærri í aðaleinkunn en Brigða.

Brigða var sýnd af Þórarni Eymundssyni sem hefur þjálfað hana undanfarin ár. Brigða er undan Vilmundi frá Feti og Ambátt frá Kanastöðum sem hefur hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. En Ambátt hefur gefið fjórar fyrstu verðlauna merar. Brigða var ræktuð af Snorra Kristjánssyni en er í eigu Silke Veith.

 

3. IS2007286101 Veröld frá Kirkjubæ
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,49      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

3. IS2007287054 Ríma frá Auðsholtshjáleigu
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,5 = 8,58
Aðaleinkunn: 8,49      Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0

Jafnar í þriðja sæti eru þær Veröld frá Kirkjubæ og Ríma frá Auðsholtshjáleigu með 8,49 í aðaleinkunn. Báðar fallegar alhliða hryssur. 

Veröld hlaut 8,33 fyrir sköpulag og 8,59 fyrir hæfileika. Hún var sýnd af Guðmundi F. Björgvinssyni. Veröld er undan Sæ frá Bakkakoti og Dynsdóttirinni, Dögg frá Krikjubæ. Dögg hlaut 8.39 í aðaleinkunn og hefur gefið eitt fyrstu verðlauna afkvæmi. Veröld var ræktuð af Ágústi í Kirkjubæ en er í eigu Sigurðar Sigurðssonar.

Ríma hlaut 8,35 fyrir sköpulag og 8,58 fyrir hæfileika. Ríma var sýnd af Árna Birni Pálssyni. Hún er undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu og heiðursverðlauna hryssunni, Limru frá Laugarvatni. Ríma er því sammæðra Gára frá Auðsholtshjáleigu. Ræktandi og eigendur Rímu eru þau Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir í Auðsholtshjáleigu.

Mynd: Ríma frá Auðsholtshjáleigu, tekin af Kristbjörgu Eyvindsdóttur

 

5. Blíða fráLitlu-Tungu, sýnandi Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2007286955 Blíða frá Litlu-Tungu 2
Örmerki: 352206000054479
Litur: 2760 Brúnn/dökk/sv. leistar(eingöngu)
Ræktandi: Vilhjálmur Þórarinsson
Eigandi: Vilhjálmur Þórarinsson
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2000286952 Björk frá Litlu-Tungu 2
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1989265803 Brá frá Þverá, Skíðadal
Mál (cm): 144 - 139 - 65 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 = 8,54
Aðaleinkunn: 8,46
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Mynd: Blíða á Landsmóti 2012. Knapi Erlingur Erlingsson

 

6. Sóllilja frá Sauðanesi, sýnandi Bjarni Jónasson

IS2007267171 Sóllilja frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000033525
Litur: 8600 Vindóttur/mó einlitt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Ágúst Marinó Ágústsson
F.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1991236230 Þyrla frá Norðtungu
M.: IS2001276180 Prýði frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1993188802 Númi frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1995276180 Hlín frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 141 - 137 - 65 - 144 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 7,0 - 7,0 - 9,0 - 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,44
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Bjarni Jónasson

Mynd: Rósberg Óttarsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

7. Sif frá Helgastöðum, sýnandi Daníel Jónsson

IS2007288582 Sif frá Helgastöðum 2
Örmerki: 968000003936096, 352098100035047
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Loftur S Magnússon
Eigandi: Ármótabúið ehf
F.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Ff.: IS1988188239 Gustur frá Grund
Fm.: IS1986258162 Dafna frá Hólkoti
M.: IS2001288581 Strípa frá Helgastöðum 2
Mf.: IS1992187130 Prins frá Úlfljótsvatni
Mm.: IS19AC287249 Freyja frá Ósabakka
Mál (cm): 141 - 138 - 63 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,6 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,5 = 7,83
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 9,5 - 7,5 = 8,85
Aðaleinkunn: 8,44
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Daníel Jónsson

 

8. Draumsýn frá Efra-Langholti, sýnandi Daníel Jónsson

IS2007288225 Draumsýn frá Efra-Langholti
Örmerki: 352206000039902
Litur: 6510 Bleikur/fífil/kolóttur skjótt
Ræktandi: Berglind Ágústsdóttir
Eigandi: Berglind Ágústsdóttir
F.: IS2004187736 Draumur frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985287020 Krás frá Laugarvatni
M.: IS1997288151 Hrund frá Reykjaflöt
Mf.: IS1992157001 Hilmir frá Sauðárkróki
Mm.: IS1986288641 Perla frá Drumboddsstöðum
Mál (cm): 143 - 140 - 65 - 142 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 8,28
Aðaleinkunn: 8,42
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Daníel Jónsson

Mynd: Rósa Birna Þorvaldsdóttir

 

9. Mirra frá Litla-Moshvoli, sýnandi John Kristinn Sigurjónsson

IS2007284988 Mirra frá Litla-Moshvoli
Örmerki: 352098100011375, 352098100011324
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hreggviður Þorsteinsson
Eigandi: Guðrún Björk Benediktsdóttir
F.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
M.: IS2001284989 Muska frá Litla-Moshvoli
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1994258302 Maístjarna frá Hólum
Mál (cm): 137 - 135 - 62 - 139 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 9,5
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 7,91
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 5,5 = 8,65
Aðaleinkunn: 8,35
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson

 

10. Álfadís frá Bjarnastöðum, sýnandi Þórarinn Eymundsson

IS2007267050 Álfadís frá Bjarnastöðum
Örmerki: 968000005352689
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Halldór Svanur Olgeirsson
Eigandi: Halldór Svanur Olgeirsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1989267051 Tinna frá Bjarnastöðum
Mf.: IS1981166060 Bárður frá Bárðartjörn
Mm.: IS1978287002 Drottning frá Hömrum
Mál (cm): 138 - 135 - 65 - 138 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 - 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,49
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson

 

10. Feldís frá Ásbrú, sýnandi Daníel Jónsson

IS2007281383 Feldís frá Ásbrú
Örmerki: 208213990006333
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Vilberg Skúlason
Eigandi: Vilberg Skúlason
F.: IS1998186918 Lúðvík frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987258007 Ísafold frá Sigríðarstöðum
M.: IS1997257341 Njála frá Hafsteinsstöðum
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1979257340 Elding frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 141 - 138 - 65 - 144 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,34
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Daníel Jónsson