sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Funi tekur ákvörðun um kæru í dag

27. desember 2011 kl. 13:59

Funi tekur ákvörðun um kæru í dag

Hestamannafélagið Funi hefur ekki tekið ákvörðun um að kæra ákvörðun LH til ÍSÍ líkt og kemur fram í Morgunblaðinu í dag skv. tilkynningu frá formanni félagsins.

Ákvörðun verður hins vegar tekin á stjórnarfundi Funa í dag.