föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Funheitt í Víðidalnum

16. apríl 2016 kl. 13:31

Stórsýning Fáks

Stórsýning Fáks í kvöld.

Nú er allt að verða FUNHEITT í Víðidalnum, höllin orðin rauðglóandi í sínum flottast hátíðarbúning. Ljósashow, eldglæringingar, tónlist og skemmtun með landsins bestu knöpum og hestakosti. Þetta er sýning sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Komdu, upplifðu og nóttu ! Rauðvín, hvítvín og bjór FYRIR og EFTIR sýningu þar sem jú auðvitað lang heitasti trúbardor landsins mun halda uppi stemmningu !

Mætum snemma en sýningin byrjar kl. 21:00.