þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fundur um framtíðarfyrirkomulag HEÞ

14. mars 2017 kl. 12:55

Galsi frá Sauðárkróki, knapi Baldvin Ari Guðlaugsson.

Fundurinn er haldinn á Akureyri í kvöld

Boðað er til fundar til að ræða um framtíðarfyrirkomulag HEÞ.
Sigríkur Jónsson formaður Hrossaræktarsamtaka Suðurlands mætir á fundinn og segir frá starfsemi sinna samtaka en þau byggja á einstaklingsaðild en eru ekki samtök aðildarfélaga eins og HEÞ.
Fundurinn verður haldinn í reiðhöllinni á Akureyri þriðjudaginn 14. mars kl. 20.
Fundurinn er öllum opinn og eru félagsmenn sérstaklega hvattir til að mæta og skiptast á skoðunum.

Stjórn HEÞ