miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fundur Hrossaræktarsambands Skagfirðinga

16. febrúar 2012 kl. 16:28

Fundur Hrossaræktarsambands Skagfirðinga

Hrossaræktarsamband Skagfirðinga stendur fyrir fundi í Tjarnarbæ mánudaginn 27. febrúar kl. 20.

Fundarefni:

  • Kynbótasýningar í Skagafirði -  Um staðsetningu og tíma kynbótasýninga.
  • Tekið til kostanna 20.-21. apríl
  • Íslandsmót 2012 á Vindheimamelum 19.-22. júlí

Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á fundarefninu en sýnendur kynbótahrossa eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Fundurinn verður betur kynntur þegar nær dregur.