þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fundi frestað

Óðinn Örn Jóhannsson
14. febrúar 2018 kl. 13:24

Frá ráðstefnu fagráðs í hrossarækt.

Sem halda átti í Hliðskjálf, Selfossi í kvöls.

Ákveðið hefur verið að fresta fundi sem stjórn Félags hrossabænda hafði boðað til í Hliðskjálf, Selfossi í kvöld, um óákveðinn tíma. Ný fundardagsetning verður auglýst síðar.