föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fundarferð á Austurland

16. mars 2012 kl. 09:09

Fundarferð á Austurland

Almennir fundir um málefni hrossaræktar og hestamennsku verða haldnir á eftirtöldum stöðum í komandi viku.  Fundirnir hefjast kl. 20:30.

  • Mánudaginn 19. mars. Gistiheimilinu, Egilsstöðum.
  • Þriðjudaginn 20. mars. Stekkhól, Hornafirði.

Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands.

 

Þessu tengt:
Tillaga Kristins um tilhögun kynbótasýninga