laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Funafélagar fagna víðsýni LH

25. febrúar 2010 kl. 10:07

Funafélagar fagna víðsýni LH

Ályktun frá aðalfundi Funa: Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa, haldinn í Funaborg á Melgerðismelum 25. feb. 2010 fagnar því að stjórn LH hafi sýnt þá víðsýni að ganga til samninga við Fák um landsmót 2012 í Reykjavík.

Með þeirri ákvörðun er stjórnin að sýna vilja sinn til að styðja við uppbyggingu á öllu landinu og kynna Ísland og íslenska hestinn sem víðast.