mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fullt hús í skeiðgreinum

11. ágúst 2019 kl. 09:55

Konráð Valur Sveinsson fagnaði heimsmeistaratilinum innilega!

Enn ein rós í hnappagat Konráðs

 

 

Íslendingar hafa nú sigrað allar skeiðgreinar í fullorðinsflokki. Teitur Árnason er heimsmeistari í gæðingaskeiði, Guðmundur Björgvinsson er heimsmeistari í 250 metra skeiði og nú rétt í þessu varð Konráð Valur heimsmeistari í 100 metra skeiði.

Konráð Valur situr hinn öskufljóta Losta frá Ekru. Tími hans í dag er 7,35 sekúndur. Í öðru sæti er Charlotte Cook en hún varð heimsmeistari árið 2017. Hryssa hennar Sæla frá Þóreyjarnúpi og var tími þeirra 7,41 sekúndur.

Daníel Ingi Smárason varð þriðji á 7,46 sekúndum á Huldu fran Margreterhof.

Teitur Árnason varð í tíunda sæti á Dynfara frá Steinnesi á tímanum 7,65 sekúndum. Þá varð Bergþór Eggertsson ellefti á 7,76 sekúndum, hestur hans nú sem áður Besti frá Upphafi.

Guðmundur og Glúmur frá Þóroddsstöðum náði ekki gildum spretti í dag og hlutu því ekki tíma.

Benjamín Sandur Ingólfsson endaði í sjötta sæti í ungmennaflokki á Messu frá Káragerði, tíminn 8,21 sekúnda.

Heimsmeistari í flokki ungmenna er Helen Klaas frá á Víf van ´t Groote Veld tíminn 7,48 sekúndur. Helen keppir fyrir Þýskaland.

 

 

Sæti.

Knapi

Hestur

tími

1

Konráð Valur Sveinsson

Losti frá Ekru

7.35"

2

Charlotte Cook

Sæla frá Þóreyjarnúpi

7.41"

3

Daníel Ingi Smárason

Hulda från Margaretehof

7.46"

4

Helen Klaas

Víf van ´t Groote Veld

7.48"

5

Helga Hochstöger

Nóri von Oed

7.55"

6

Helena Kroghen Aðalsteinsdóttir

Tumi frá Borgarhóli

7.60"

6

Markus Albrecht Schoch

Kóngur frá Lækjamóti

7.60"

8

Aidan Carson

Óðinn from Inchree

7.64"

9

Viktoria Große

Krummi vom Pekenberg

7.65"

10

Teitur Árnason

Dynfari frá Steinnesi

7.67"

11

Bergþór Eggertsson

Besti frá Upphafi

7.76"

12

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

7.78"

13

Ladina Sigurbjörnsson-Foppa

Styrla fra Skarstad

7.83"

14

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

7.88"

15

Lona Sneve

Stóri-Dímon frá Hraukbæ

7.93"

16

Anne-Lene Holm

Seifur frá Oddhóli

7.98"

17

Livio Fruci

Jóhannes Kjarval frá Hala

8.10"

18

Hannah Chmelik

Ólga frá Hurðarbaki

8.14"

19

Gerda-Eerika Viinanen

Svala frá Minni-Borg

8.16"

20

Benjamín Sandur Ingólfsson

Messa frá Káragerði

8.21"

20

Hannah Österberg

Vespa från Bolandet

8.21"

22

Marleena Mönkäre

Svarta-Skotta frá Hala

8.25"

23

Mike Adams

Kafteinn frá Kommu

8.31"

24

Nelly Loukiala

Trú frá Skáney

8.44"

25

Nina Borstnar

Spaði frá Hvoli

8.74"

26

Flurina Barandun

Kvaran frá Útnyrðingsstöðum

8.78"

27

Nanna Lanzky Otto

Ondrun fra Bøgegården

8.90"

28

Marion Duintjer

Kjölur frá Varmalæk

8.94"

29

Svenja-Lotta Rumpf

Björk frá Hofi I

9.12"

30

Silvia Ochsenreiter-Egli

Heljar frá Stóra-Hofi

9.17"

31

Glódís Rún Sigurðardóttir

Trausti frá Þóroddsstöðum

9.24"

32

Manon de Munck

Liður fra Slippen

9.65"

33

Guðmundur Björgvinson

Glúmur frá Þóroddsstöðum

0.00"

33

Höskuldur Aðalsteinsson

Aron vom Wotanshof

0.00"

33

Thomas Vilain Rørvang

Toppur frá Skarði 1

0.00"

33

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

0.00"