fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

FT-félagar óskast í heiðursreið

30. júní 2014 kl. 18:52

Fánareið FT á LM2012 í Reykjavík. Mynd/KollaGr.

Verðlaunaveiting á sunnudag.

 

Fánareið Félags tamningamanna fer fram í verðlaunaveitingu á sunnudag kl. 14. Súsanna Ólafsdóttir, formaður FT, segist vonast eftir góðri þátttöku tamningamanna í reiðinni.

 

Því er óskað eftir félögum með góðan hestakost, til að taka þátt í hópreiðinni. Þeir sem áhuga hafa eru bentir á að hafa samband við Arnar Bjarka Sigurðarson fyrir laugardag.