mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frumvarp um fasteignagjöld til afgreiðslu

4. maí 2012 kl. 18:54

Frumvarp um fasteignagjöld til afgreiðslu

Frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga m.t.t. fasteignagjalda á hesthús, er til afgreiðslu nú á vorþingi. Í frétt frá Landssambandi hestamannafélaga segir að stjórn þess treysti á þingmenn að samþykkja frumvarpið.

 
Smellið hér til að lesa frumvarpið: http://www.althingi.is/altext/140/s/1013.html
 
Smellið hér til að lesa umsögn LH um frumvarpið  sem send var nefndasviði Alþingis.