sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frumtamningarnámskeiðin vinsæl

29. október 2010 kl. 14:22

Frumtamningarnámskeiðin vinsæl

Það má óhætt segja að frumtamningarnámskeiðin hjá Robba hafa slegið í gegn í haust...

Fjórir hópar eru núna að klára um helgina og enn hafa komið fyrirspurnir um hvort það verður ekki boðið upp á frumtamningarnámskeið í nóvember. Ef næg þátttaka næst mun næsta frumtamningarnámskeið hefjast í byrjun nóvember. Þeir sem hafa áhuga geta sent tölvupóst á fakur@simnet.is fyrir mánudaginn.