miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frumtamningarnámskeið

19. október 2015 kl. 09:26

Frumtamningar á Hólum

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet í boði á Selfossi.

Róbert Petersen verður með frumtamninganámskeið hjá Sleipni á Selfossi helgarnar 20. - 22. og  27. - 29. nóvember.

Námskeiðið stendur frá föstudegi til sunnudags, samtals 12 tímar á mann. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel þar en námskeiðið hefur verið kennt svona áður. Skráning og greiðsla fer fram inn á SportFeng. Námskeiðsgjald er kr. 35.000.-