miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frumtamningar á Hólaskóla

23. október 2011 kl. 13:52

Frumtamningar á Hólaskóla

Í gær laugardaginn 22. Október sýndu nemendur á öðru ári í Hólaskóla frumtamningatryppin sem þau hafa nú gert reiðfær eftir 6 vikna vinnuferli...

Eigendur hrossanna og fleiri gestir komu og fylgdust með sýningunni sem fór að mestu fram inni í reiðhöll en strax að lokinni sýningu hvers hóps fóru nemendur með tryppin út og sýndu þau aðeins á vellinum. Almennt voru gestir mjög ánægðir með tamninguna enda tryppin mikið menntuð eftir svona stuttan tíma, þjál og fús fram flest þeirra. Það var athyglisvert að skoða ættir þessara ungu hrossa en þau voru flest undan stóðhestum sem standa í framlínunni og mörg hver eiga einnig hátt dæmdar mæður.
Hér eru nokkrar myndir frá þessum atburði.