miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frumtamning 1, 2 og 3

9. september 2010 kl. 15:52

Frumtamning 1, 2 og 3

Nú þegar margir eru að hefja frumtamningu ungra hrossa sinna vill Eiðfaxi bjóða gestum sínum...

að lesa sér til í þremur greinum sem hinn kunni tamningamaður Erlingur Erlingsson vann með Eiðfaxa árið 2009. Í kubbnum hérna hægra megin „Tími frumtamninga“ eru linkar inní greinarnar Frumtamning 1, 2 og 3.