laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fróði frá Staðartungu á Suðurlandi

Jens Einarsson
6. maí 2010 kl. 11:50

Misritun í Stóðhestablaði H&H

Í Stóðhestablaði H&H er auglýstur stóðhesturinn Fróði frá Staðartungu. Upplýsingar um notkunarstaði eru þar ekki réttar. Fróði verður á Suðurlandi í sumar.

Á húsnotkun í Hafnarfirði: Upplýsingar gefur Jón Pétur Ólafsson í síma 862-2070.

Eftir Landsmót á Efri-Brúnavöllum. Upplýsingar gefur Hermann Þór Karlsson í síma 698-4822.

IS2002165311 Fróði frá Staðartungu Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt  Ræktandi: Jón Pétur Ólafsson Eigandi: Jón Pétur Ólafsson F: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum Ff: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu Fm: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli M: IS1991286643 Vænting (Blíða) frá Ási 1 Mf: IS1985186021 Óðinn frá Ási 1 Mm: IS19AA286914 Björt frá Ási 1 Mál: 144 - 134 - 140 - 65 - 143 - 38 - 47 - 45 - 6,3 - 29,5 - 18,0 Hófamál: Vfr: 9,2 - Va: 8,8 Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,20 Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,85 Aðaleinkunn: 8,59 Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0      Sýnandi: Þórður Þorgeirsson