þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fróði i Hestheimum

4. júlí 2012 kl. 13:36

Fróði i Hestheimum

Gæðingurinn og landsmótssigurvegari A-flokks 2012 Fróði frá Staðartungu IS2002165311 tekur á móti hryssum í Hestheimum, Ásahreppi, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum hestsins.

Fróði er 10 vetra gamall Hágangssonur undan Væntingu (Blíðu) frá Ási I. Hann hlaut 8,59 í aðaleinkunn í kynbótadómi og er hæst dæmda afkvæmi föður síns. Fyrir kosti hlaut hann 8,85 og fyrir byggingu 8,20.

Allar nánari upplýsingar um hestinn veita Sigurður Sigurðarson sími 898-3038 og Marteinn í Hestheimum sími 696-1332