mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frítt fyrir börn

30. janúar 2014 kl. 15:00

Hestaleikhúsið er aðalsmerki Fákasels. Föngulegur hópur knapa og hrossa kemur fram í sýningunni The Legends of Sleipnir.

Sýningar um helgina

Opnunarhelgi verður í Fákaseli á Ingólfhvoli í Ölfusinu um helgina eða 1. og 2. febrúar. 

Opið hús verður og allir velkomnir frá kl. 12 - 22. Opnunartilboð verður um helgina á leiksýninguna eða kr. 3000 fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 12. Sýningar verða báða dagana kl. 19:00