mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Freyðir og Ísólfur sigra

7. júlí 2013 kl. 14:48

Mikil spenna var í B flokknum og hart barist um toppsætið.

Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur Líndal sigruðu með 9,01 í einkunn. Stimpill frá Vatni og Jakob S. Sigurðsson fylgdu fast á hæla þeirra með 8,99 í einkunn.

Í þriðja sæti var svo sigurvegari B úrslitana Svalvör frá Glæsibæ og Kjartan Guðbrandsson með 8,76 í einkunn.

Hér má sjá viðtal við Ísólf frá því í morgun.

B flokkur - A úrslit:

1 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 9,01 
2 Stimpill frá Vatni / Jakob Svavar Sigurðsson 8,99 
3 Svalvör frá Glæsibæ / Kjartan Guðbrandsson 8,76 
4 Dreyri frá Hjaltastöðum / Sigurður Sigurðarson 8,75 
5 Roði frá Garði / Bjarni Jónasson 8,61 
6 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,60 
7 Kristófer frá Hjaltastaðahvammi / James Bóas Faulkner * 8,51 
8 Þytur frá Skáney / Randi Holaker 8,48