þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttatilkynning frá Limsfélaginu

3. janúar 2011 kl. 13:17

Limur

Fréttatilkynning frá Limsfélaginu

Það er mikil stemming fyrir Limskvöldinu 8 jan og greinilega margir sem ætla að mæta,...

minnum því á lokafrestur  skráningar rennur út n.k fimmtudagskvöld 6 janúar.  .
fakur@simnet.is eða GSM 698-8370 Helgi.
það er mililvægt að fólk skrái sig svo hægt sé að áætla matarmálin og nóg verði að borða !
 
Skipulag hátíðar verður eftirfarandi :
Húsið opnar          kl 19:00
Borðhald hefst       kl 20:00
Kristinn Hugason   kl 21:30
 
ATH það verður ekki leitað á fólki við innganginn , og fullkomlega leyfilegt að hafa með sér brjóstbirtu,
góðaskapið og annan gleðivökva !
 
Gleðilegt ár,  Stjórn Limsfélagsins ;-)