laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frestun á frjálsu gæðingakeppninni

12. apríl 2011 kl. 22:33

Frestun á frjálsu gæðingakeppninni

Eftirfarandi tilkynning barst frá aðstandendum Rangárhallarinnar:

"Vegna óviðráðanlegra orsaka verður að fresta frjálsu gæðingakeppninni og tölt keppninni sem fram átti að fara næstkomandi laugardag þann 16.apríl. Er þessum keppnum frestað um óákveðin tíma og mun það vera auglýst nánar síðar hvenær keppnin verður haldin, þannig að það er um að gera að vera með augun opin."