föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fresta verður fimmgangskeppni KEA mótaraðar og námskeiði

10. mars 2011 kl. 12:58

Fresta verður fimmgangskeppni KEA mótaraðar og námskeiði

Vegna veðurs þarf að fresta fimmgangskeppni í KEA mótaröðinni sem fara átti fram í kvöld 10. mars. Fram kemur í tilkynningu frá KEA mótanefnd Léttis að keppnin muni fara fram næstkomandi mánudag 14. mars kl. 19.

Vegna frestunar á KEA mótaröðinni þarf Æskulýðsnefnd Léttis að fresta reiðnámskeiðinu sem vera á mánudaginn 14. mars. Næsti tími verður því mánudaginn 21. mars.