miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frauke Schenzel og Tígull náðu efsta sætinu

6. ágúst 2013 kl. 09:53

Frauke Schenzel og Tígull.

Frauke Schenzel og Tígull vom Kronshof áttu stórgóða sýningu í Fjórgangi á HM.

Rétt í þessu náðu hin þýska Frauke Schenzel og Tígull vom Kronshof að stela sér efsta sætinu með einkunnina 8.17. Þau áttu stórgóða sýningu og uppskáru eftir því. Mikil stemming er á áhorfendapöllunum.

Einungis fjórir eru eftir núna fyrir hádegishlé og líklegt að Frauke og Tígull hafi sigur. En eins og komið hefur í ljós hér í dag getur allt gerst.