þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frauke og Tígull örugg í efsta sætinu

24. febrúar 2012 kl. 11:10

Frauke og Tígull örugg í efsta sætinu

Tíu keppendur hafa lokið sýningum sínum í fjórgangskeppni Heimsmeistaramótsins í morgun. 

Efst er sem áður sagði Frauke Schenzel á Tígul vom Kronshof en hún fékk 7,43.
Önnur er hin unga Johanna Beuk á Merkur von Birkenlund en hún varð einmitt önnur í fjórgangi Heimsmeistaramótsins í Austurríki í sumar, laut þá í lægra haldi fyrir Heklu Katharínu Kristinsdóttur.
Þriðji er svo heimsmeistarinn fyrrverandi Stian Pedersen á Globus frá  Jakobsgården.
 
Myndskeið af sýningum þeirra þriggja fylgir hér með ásamt stöðu mála:
 
01: 029 Frauke Schenzel - Tigull vom Kronshof 7,43
UDTA 7,6 - 7,4 - 7,3
02: 050 Johanna Beuk - Merkur von Birkenlund 6,97
UDTA 7,1 - 6,8 - 7,0
03: 084 Stian Pedersen - Globus fra Jakobsgården 6,67
UDTA 6,8 - 6,7 - 6,5
04: 034 Hanne Smidesang - Vökull fra Kópavogi 6,63
UDTA 6,6 - 6,7 - 6,6
05: 002 Alexandra Jonassen - Raukur från Austre 6,20
UDTA 6,2 - 6,0 - 6,4  
06: 027 Emilie Sofie Ternvalt - Helmingur fra Brattholti 6,17
UDTA 6,1 - 6,5 - 5,9
07: 063 Lissy Schaf - Váli fra Vestmannaeyjum 6,13
UDTA 5,8 - 6,4 - 6,2
08: 018 Christopher Weiss - Hjörvar vom Birkenhof 6,10
UDTA 6,2 - 6,0 - 6,1
09: 038 Hinrik Sigurdsson - Sörli frá Miðhjáleigu 6,03
UDTA 5,8 - 6,3 - 6,0
10: 051 Johanna Wingstrand - Herkules fra Pegasus 5,93
UDTA 6,0 - 5,6 - 6,2