mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frauke og Óskadís efstar

20. febrúar 2015 kl. 11:55

Frauke Schenzel og Óskadís ánægðar eftir forkeppnina í fjórgangnum

Forkeppni í fjórgangi á World Toelt.

Frauke Schenzel og Óskadís vom Habichtswald leiðir fjórganginn eins og er með 7,33 í einkunn. Frauke hefur unnið fjórganginn á síðustu þremur mótum og gaman að sjá hvort hún næli sér í þann fjórða.

Fjórgangnum er þó ekki lokið og nóg eftir. Jóhann Skúlason mætti með nýjan, ungan og óreyndan hest Garp frá Hojgarden og eru þeir eins og er í A úrslitum sem og Jakob S. Sigurðsson og Asi frá Lundum II.

PLAC.#RYTTER / HESTTOT
01: 082 Frauke Schenzel [DEN] - Óskadís vom Habichtswald7,33   UDTA 7,5 - 7,3 - 7,2 

02: 013 Helena Kroghen Adalsteinsdottir [SWE] - Kavaler fra kleiva7,30   UDTA 7,2 - 7,5 - 7,2 

03: 054 Yoni Blom [NED] - Bjartur fra Aquadraat7,27   UDTA 7,3 - 7,0 - 7,5 

04: 077 Jacob Sigarðsson [BEL] - Asi frá Lundum II7,20   UDTA 7,2 - 7,1 - 7,3 

05: 087 Johan Runar Skulason [ISL] - Garpur fra Højgården7,10   UDTA 7,1 - 7,1 - 7,1      

06: 010 Lisa Schürger [GER] - Kjalar frá Strandarhjáleigu7,03   UDTA 7,4 - 6,8 - 6,9 
06:
079 Johanna Beuk [GER] - Merkur von Birkenlund7,03   UDTA 7,0 - 7,2 - 6,9 

08: 037 Eyjolfur Thorsteinsson [ISL] - Hector fra Sundsby7,00   UDTA 7,1 - 7,1 - 6,8 

09: 014 Unn Kroghen Adalsteinsson [SWE] - Hrafndynur fra Hàkoti6,97   UDTA 6,8 - 7,1 - 7,0 
09:
024 Ladina Sigurbjörnsson- Foppa [SUI] - Dynjandi fra Ibisholi6,97   UDTA 7,1 - 7,0 - 6,8