mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frauke með flotta sýningu

9. ágúst 2013 kl. 09:12

Hleð spilara...

Ætlaði allt að hrinja á þýsku áhorfendapöllunum

Frauke Schenzel var með flotta sýningu í töltinu, rétt í þessu. Allt varð vitlaust hjá þýsku áhorfendunum þegar hún lauk keppni en þjóðverjar eru mjög ábreandi í stúkunni. Frauke var á Tígli vom Kronshof og hlutu þau 7,93 í einkunn sem gerir þriðja sætið sem stendur.

Til gamans má geta að Frauke og Tígull er önnur eftir forkeppni í fjórgangi, rétt á eftir Anne Stine og Muna frá Kvistum en það munar 0,03 á þeim.

10 efstu sem stendur: 

POS#RIDER / HORSETOT

01:052Isabelle Felsum [DK] - Viktor fra Diisa [DK2004103659]8,27  
PREL 8,3 - 7,8 - 8,2 - 8,3 - 8,7 

02:011Hinrik Bragason [IS] - Smyrill frá Hrísum [IS2001155170]8,10  
PREL 8,5 - 8,3 - 8,0 - 7,7 - 8,0 

03:182Frauke Schenzel [DE] - Tígull vom Kronshof [DE2002134221]7,93  
PREL 8,2 - 7,8 - 7,5 - 7,8 - 8,3 

04:186Karly Zingsheim [DE] - Dagur [DE2001143741]7,90  
PREL 7,7 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,2 

05:172Ásta D. Bjarnadóttir-Covert [US] - Dynjandi frá Dalvík [IS1997165190]7,70  
PREL 7,7 - 8,0 - 7,7 - 7,7 - 7,7     

06:048Caroline Poulsen [YR] [DK] - Helgi frá Stafholti [IS2003125726]7,57  
PREL 7,0 - 7,7 - 7,5 - 7,5 - 7,7 

07:185Johanna Beuk [YR] [DE] - Merkur von Birkenlund [DE2001134877]7,37  
PREL 7,7 - 7,0 - 7,2 - 7,2 - 7,7 

08:060Thomas Vilain Rørvang [YR] [DK] - Ylur frá Hvítanesi [IS2003184614]7,33  
PREL 7,5 - 7,2 - 7,3 - 7,7 - 7,0 

09:154Unn Kroghen Aðalsteinsson [SE] - Hrafndynur frá Hákoti [IS2005186427]7,17  
PREL 7,5 - 7,5 - 7,0 - 7,0 - 7,0 

10:007Flosi Ólafsson [YR] [IS] - Möller frá Blesastöðum 1A [IS2002187805]7,10  
PREL 6,8 - 7,5 - 7,5 - 7,0 - 6,8