mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Franziska heimsmeistari í tölti ungmenna

11. ágúst 2019 kl. 08:23

Francizka Mueser

Þýskur sigur í ungmennaflokki

 

 

Það er Franziska Mueser á Speli frá Njarðvík sem er heimsmeistari í töltu ungmenna. Hún var efst að lokinni forkeppni og hélt þeirri forystu í úrslitum.

Ásdís Ósk Elvarsdóttir hlaut silfur á Koltinnu frá Varmalæk. En hún mætir aftur í a-úrslit í fjórgangi seinni í dag .

 

Pos.

Rider

Horse

Score

Land

1

Franziska Mueser

Spölur frá Njarðvík

7.94

Þýskaland

2

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Koltinna frá Varmalæk

7.39

Ísland

3

Teresa Schmelter

Sprengja frá Ketilsstöðum

6.94

Þýskaland

4

Josje Bahl

Sindri vom Lindenhof

6.50

Þýskaland

5

Marie Fjeld Egilsdottir

Fífill frá Minni-Reykjum

6.44

Noregur

6

Yrsa Danielsson

Hector från Sundsby

6.34

Svíþjóð