fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framtíðarsýn og afkoma hrossaræktar rædd

10. mars 2015 kl. 12:00

Bjarni Þorkelsson hrossaræktandi á Þóroddsstöðum ræðir framtíðarsýn og afkomu hrossaræktar.

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands framundan.

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður haldinn miðvikudaginn 18. mars kl. 20 í Hliðskjálf, félagsheimili hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 • Fundarsetning og skipun starfsmanna fundarins
 •  Skýrsla stjórna, Sigríkur Jónsson
 • Ársreikningur, María Þórarinsdóttir
 • Kosningar
 • Önnur mál
 • Kaffihlé
 • Hrossarækt. Framtíðarsýn og afkoma
  Bjarni Þorkelsson, Þóroddsstöðum
  Helgi Jón Harðarson, Ragnheiðarstöðum