föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengdur skráningarfrestur

22. apríl 2015 kl. 10:47

Frá opnu íþróttamóti Mána árið 2012.

Opið WR mót hestamannafélagsins Mána haldið um helgina.

Vegna tæknilega örðuleika hefur verið ákveðið að framlengja skráningu til kl 22:00 í kvöld. Opið íþróttamót Mána verður haldið um helgina en skráning fer fram á Sportfeng.

Það kemur fram í tilkynningu frá Mána.