sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengdur skráningarfrestur

13. mars 2014 kl. 09:56

Mottumót

Mottumót

Mottumótið verður haldið þann 15. mars næstkomandi. Mótið er eingöngu ætlað karlmönnum, það er til styrtkar krabbameinsfélagins og Takts og fer fram í reiðhöll Fáks. Keppt verður í skeiði gegnum höllina og tölti. Boðið verður upp á 2. flokk (T7), 1. flokk og meistaraflokk.

Skráningafrestur hefur verið framlengdur til 18:00 í dag  (föstudaginn 14. mars).

Skráningargjöld eru frjálst framlag þá að lágmarki 2000 kr. og renna óskert til Krabbameinsfélagsins og Stryrktarfélagsins Takts. Framlög millifærist á reikning nr. 0190-05-064421 kt. 100386-2249.

Skráningu skal senda á netfangið mottumot@gmail.com þar sem kemur fram IS númer hests, keppnisflokkur, kennitala knapa, símanúmer og upp á hvora höndina er riðið.

Einnig er hægt að skrá í síma 860-6300 (Hrefna) eða 893-3559 (Drífa)