laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengdur skráningarfrestur

13. febrúar 2014 kl. 08:52

Hestamannafélagið Hörður

Bikarmót Harðar

Vegna tæknilegra örðugleika hjá Sportfeng er skráningafrestur til klukkan 20:00 fimmtudaginn, 13 febrúar.
 
Skráð er á netfangið stormotanefnd@hordur.is
Fram þarf að koma: nafn knapa, IS númer hests, flokkur, hönd.
Greiðsla inn á reikning. 549-26-2320 og kennitala: 6501694259, staðfesting ástormotanefnd@hordur.is
Jafnframt er hægt að skrá í síma: 8483620 eða 8528830 / Hrönn
Þeir sem hafa skráð í gegnum Sportfeng eru beðnir um að senda okkur upplýsingarnar aftur á netfangið stormotanefnd@hordur.is
 
Fyrsta bikarmót Harðar verður haldið 14.febrúar næstkomandi og hefst stundvíslega klukkan 18. Um er að ræða mótaröð sem haldin verður í reiðhöllinni í Herði í vetur og munum við hefja leika á töltmóti. Mótið er að sjálfsögðu öllum opið.
Skráningargjald er 2000 kr.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
T3 í unglinga og ungmennaflokki. 
T3, T7 og T1 í opnum flokki.