mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengdur skráningafrestur á opna páskamót Sleipnis

18. apríl 2011 kl. 08:43

Framlengdur skráningafrestur á opna páskamót Sleipnis

Ákveðið hefur verið að hafa opið fyrir skráningu í dag, mánudag, milli kl. 20-21 á opna páskamót Sleipnis sem fer fram nk. miðvikudag í Ölfushöll.

Þeir knapar sem hafa skráð nú þegar eru vinsamlega beðnir um að hafa samband aftur þar sem það gleymdist að fá kennitölur .

Símanúmerin eru 846-4582 og 846-9750