miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengdur skráningafrestur á Ísmót Hrings

10. febrúar 2011 kl. 12:28

Framlengdur skráningafrestur á Ísmót Hrings

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á Ísmóti Hrings til föstudagsins 11. febrúar kl. 12 er kemur fram í fréttatilkynningu frá hestamannafélaginu Hring

Keppt verður í Tölti og 100m skeiði báðir flokkar opnir. Skráning fer fram á heimasíðu félagsins. Veljið flipann "skráning" í mót hægra meginn neðst í valstikunni.

Skráningargjald er 2000 kr. á fyrstu skráningu 1500 kr. á aðra skráningu per knapa. Skráningargjald skal greiða á reikning félagsins: kt. 540890-1029 rknr: 1177-26-175 - skýring nafn knapa fyrir föstudaginn 11. feb kl. 20.

Kvittun sendist á hringurdalvik@hringurdalvik.net. Aðstandendur keppninar vilja benda keppendum á að prenta út kvittun þar sem vandræði hafa verið með netfangið.

Mótið hefst á laugardag 12. febrúar kl. 13.