föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengd skráning

Óðinn Örn Jóhannsson
25. apríl 2018 kl. 11:57

Hestamannafélagið Máni

Opna íþóttamót Mána - drög að dagskrá

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á opið Íþróttamót Mána 2018 til kl.22 miðvikudaginn 25.4.2018.

Hér koma drög að dagskrá helgarinnar:

Athugið að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar og búið er að sameina nokkra flokka.

Laugardagur

kl. 09:00

Fjórgangur barnaflokkur

Fjórgangur unglingaflokkur

Fjórgangur ungmennaflokkur

Fjórgangur 2. flokkur

Fjórgangur 1.flokkur

Fimmgangur ungmennaflokkur

Fimmgangur 1. flokkur

Matarhlé - Pollaflokkar teymdir og ríðandi

Tölt T7 2.flokkur

Tölt T4  1. flokkur

Hlé – 15 mínútur

Tölt T3 barnaflokkur

Tölt T3 unglingaflokkur

Tölt T3 ungmennaflokkur

Tölt T3 2. flokkur

 

Tölt T3 1. flokkur

Gæðingaskeið

100m skeið

Sunnudagur – úrslit

kl.09.00

Fjórgangur barnaflokkur

Fjórgangur unglingar

Fjórgangur ungmenni

Fjórgangur 1. flokkur

Fjórgangur 2. flokkur

Fimmgangur ungmennaflokkur

Fimmgangur 1. flokkur

Hlé

Tölt T7

Tölt T4 1. flokkur

Tölt T3 barnaflokkur

Tölt T3 unglingaflokkur

Tölt T3 ungmennaflokkur

Tölt T3 2. flokkur

Tölt T3 1. flokkur

Mótslok

Athugið að tímasetningar í úrslit koma þegar lokað hefur verið fyrir skráningu.