mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framkvæmdir fyrir LM2020 hafnar

Óðinn Örn Jóhannsson
8. maí 2019 kl. 08:16

Framkvæmdir á Gaddstaðaflötum.

Miðasala fyrir mótið er opin á www.landsmot.is

Framkvæmdir fyrir Landsmót hestamanna sem haldið verður 6. - 12. júlí 2020 eru komnar á fullt skrið á Hellu. Verið er að laga til keppnisvelli, kynbótabrautir og umgjörð vallana. Stefnt er að því að framkvæmdum í þessari lotu verði lokið þann 12. maí n.k. Stefnt er á vinnudag einhvern næstu daga sem verður þá auglýstur á Facebook síðu Rangárhallarinnar. 

 

Miðasala fyrir mótið er opin á www.landsmot.is