þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frami kemur efstur inn á mót

26. júní 2014 kl. 12:00

Frami frá Ketilsstöðum, knapi Elin Holst

Stöðulistinn í B flokki

Frami frá Ketilsstöðum og Elin Holst koma efst inn á mót í B floknum með 8.83 í einkunn. Einni kommu neðar er Sigurður Sigurðarson og Loki frá Selfossi með 8.82 en margir höfðu spáð þeim sigur á LM2012. 

Stöðulistinn í B flokknum

1 Elin Holst IS2007176176 Frami frá Ketilsstöðum 8,83
2 Sigurður Sigurðarson IS2004182712 Loki frá Selfossi 8,82
3 Siguroddur Pétursson IS2007137718 Hrynur frá Hrísdal 8,76
4 Ísólfur Líndal Þórisson IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II 8,74
5 Jón Páll Sveinsson IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni 8,7
6 Þorvaldur Árni Þorvaldsson IS2006184674 Þrumufleygur frá Álfhólum 8,68
7 Arnar Bjarki Sigurðarson IS2001165890 Kaspar frá Kommu 8,65
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2003165980 Ás frá Skriðulandi 8,65
9 Sigurður Sigurðarson IS2002158722 Dreyri frá Hjaltastöðum 8,65
10 Viðar Ingólfsson IS2007181818 Dagur frá Þjóðólfshaga 1 8,64
11 Daníel Ingi Larsen IS2005187769 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,63
12 Svanhvít Kristjánsdóttir IS2004282454 Glódís frá Halakoti 8,63
13 Ragnar Tómasson IS2003177151 Sleipnir frá Árnanesi 8,6
14 Ríkharður Flemming Jensen IS2007167140 Leggur frá Flögu 8,6
15 Hinrik Bragason IS2005176194 Stórval frá Lundi 8,59
16 Berglind Ragnarsdóttir IS2001135836 Frakkur frá Laugavöllum 8,58
17 Ísólfur Líndal Þórisson IS2007135069 Vaðall frá Akranesi 8,58
18 Ásmundur Ernir Snorrason IS2006125765 Spölur frá Njarðvík 8,57
19 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS1997186772 Vígar frá Skarði 8,57
20 Sigurður Sigurðarson IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum 8,57