laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framhaldsskólanemar etja kappi á laugardag

19. mars 2015 kl. 09:47

Thelma Dögg Harðardóttir og Albína frá Möðrufelli

Dagskrá og ráslistar fyrir Framhaldsskólamótið sem haldið verður í Sprettshöllinni.

Framhaldsmótið í hestaíþróttum verður haldið næstkomandi laugardag þann 21.mars í Sprettshöllinni. Mótið hefst klukkan 09:00 og byrjar á forkeppni í fjórgangi að er fram kemur í tilkynningu frá mótshöldurum.

"Á milli A og B úrslita verður keppt í skeiði í gegnum höllina og fer skráning í það fram á staðnum. Skráningagjald í skeiðið eru 1000 krónur sem rennur í pott sem sigurvegarinn hlýtur. Við hvetjum því alla framhaldsskólanemendur til að draga fram vekringana og koma og fjölmenna í skeiðið. Til að fagna þessum árlega viðburði okkar framhaldsskólanema ætlum við að hafa gaman saman um kvöldið en það verður betur auglýst síðar," segir í tilkynningunni og með henni birtist hér dagskrá mótsins og ráslistar með fyrirvara um smávægilegar breytingar.

DAGSKRÁ

09:00 Fjórgangur

09:45 Fimmgangur

10:35 Tölt


11:15 Matarhlé


12:00 B-úrslit Fjórgangur

          B-úrslit Fimmgangur

          B-úrslit Tölt


14:00 Skeið


15:00 A-úrslit Fjórgangur

          A-úrslit Fimmgangur

          A-úrslit Tölt

RÁSLISTAR

Fjórgangur

Skóli Hönd Hestur Holl

Snorri Egholm MR vinstri Styr frá Vestra-Fíflholt 1
Dagmar Öder Einarsdóttir ME Vinstri Glóey frá Halakoti 1
Finnur Jóhannesson ML vinstri Djásn frá Lambanesi 1

Valdís Björk Guðmundsdóttir MK vinstri Hrefna frá Dallandi 2
Harpa Sigríður Bjarnadóttir FMOS vinstri Sváfnir frá Miðsitju 2
Thelma Dögg Harðardóttir MK vinstri Albína frá Möðrufelli 2

Birta Ingadóttir VÍ hægri Freyr frá Langholti II 3
Sigrún Rós Helgadóttir MB hægri Kaldi frá Hofi 3
Súsanna Katarína FMOS hægri Óttar frá Hvítárholti 3

Elmar Ingi guðlaugsson FB vinstri Eirdís frá Oddhól 4
Gústaf Ásgeir Hinriksson FSu vinstri Þytur frá Efsta-Dal 4
Bryndís Arnarsdóttir FSu vinstri Fákur frá Grænhólum 4

Aþena Eir Jónsdóttir FSS hægri Yldís frá Vatnsholti 5
Heiða Rún Sigurjónsdóttir VÍ hægri Ömmu-Jarpur frá Miklholti 5
Guðný Margrét Siguroddsdóttir MB hægri Reykur frá Brennistöðum 5

Alexander Freyr Þórisson FSS vinstri Túliníus frá Forsæti II 6
Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir ML Vinstri Hvöt frá Blönduósi 6
Borghildur Gunnarsdóttir MH Vinstri Gára frá Snjallsteinshöfða 6

Aldís Gestsdóttir FMOS Vinstri Gleði frá Firði 7
Nína María Hauksdóttir MS vinstri Sproti frá Ytri – Skógum 7
Anna Diljá Jónsdóttir MK vinstri Ólympía frá Kaplaholti 7

Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir FSu vinstri Rönd frá Vindási 8
Margrét Hauksdóttir. MS Vinstri Rokkur frá Oddhóli 8

Jónína Valgerður Örvar Flensborg Hægri Ægir frá Þingnesi 9
Jónína Ósk Sigsteinsdóttir VÍ hægri Skuggi frá Fornuströndum 9
Snorri Egholm MR hægri Sæmd frá Vestra-Fíflholti, 9

Fimmgangur

Bergþór Kjartansson FMOS Vinstri Stjörnublika frá Valhöll 1
Anna Bryndís Zingsheim VÍ vinstri Erill frá Mosfellsbæ 1
Róbert Bermann FSu vinstri Fursti frá Stóra-Hofi 1

Þorgils Kári Sigurðsson FSu vinstri Goðadís frá Kolsholti 2
Dagmar Öder Einarsdóttir ME Vinstri Heiðrún frá Halakoti: 2
Finnur Jóhannesson ML vinstri Gletta frá Glæsibæ 2

Valdís Björk Guðmundsdóttir MK Vinstri Erill frá Svignaskarði 3
Harpa Sigríður Bjarnadóttir FMOS vinstri Greipur frá Syðri-Völlum 3
Sigrún Rós Helgadóttir MB Vinstri Biskup frá Sigmundarstöðum 3

Thelma Dögg Harðardóttir MK vinstri Straumur frá Innri – Skeljabrekku 4
Súsanna Katarína FMOS vinstri Óðinn frá Hvítárholti 4
Birta Ingadóttir VÍ Vinstri Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 4

Elmar Ingi guðlaugsson FB Vinstri Kufl frá Grafarkoti 5
Gústaf Ásgeir Hinriksson FSu vinstri Geisli frá Svanavatni 5
Rebekka Rut Petersen MS vinstri Aría frá Hlíðartúni 5

Tölt

Elmar Ingi guðlaugsson FB vinstri Tinna frá Ketilsstöðum 1
Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir ML Vinstri Hvöt frá Blönduósi 1
Aþena Eir Jónsdóttir FSS vinstri Veröld frá Grindavík 1

Kristín Hermannsdóttir MK hægri Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 2
Nína María Hauksdóttir MS hægri Sproti frá Ytri – Skógum 2
Alexander Freyr Þórisson FSS hægri Astró Frá Heiðarbrún 2

Þorsteinn Björn Einarsson FSu vinstri Kliður frá Efstu-Grund 3
Heiða Rún Sigurjónsdóttir VÍ vinstri Geisli frá Möðrufelli 3

Bryndís Arnarsdóttir FSu vinsti Fákur frá Grænhólum 4
Jónína Ósk Sigsteinsdóttir VÍ vinstri Skuggi frá Fornuströndum 4
Sandra Kristín Lynch FMOS vinstri Flinkur frá Koltursey 4

Margrét Hauksdóttir. MS Vinstri Rokkur frá Oddhóli 5
Finnur Jóhannesson ML vinstri Körtur frá Torfastöðum 5

Valdís Björk Guðmundsdóttir MK vinstri Hrefna frá Dallandi 6
Guðný Margrét Siguroddsdóttir MB vinstri Reykur frá Brennistöðum 6
Birta Ingadóttir VÍ vinstri Björk frá Þjóðólfshaga I 6

Sigrún Rós Helgadóttir MB hægri Biskup frá Sigmundarstöðum 7
Thelma Dögg Harðardóttir MK hægri Ablína frá Möðrufelli 7
Harpa Sigríður Bjarnadóttir FMOS hægri Sváfnir frá Miðsitju 7

Súsanna Katarína FMOS hægri Óttar frá Hvítárholti 8
Gústaf Ásgeir Hinriksson FSu hægri Þytur frá Efsta-Dal II