fimmtudagur, 18. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framhaldsskólamótið

25. mars 2015 kl. 08:47

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Þytur frá Efsta-Dal sigruðu fjórgang og tölt á Framhaldsskólamótinu í hestaíþróttum.

Öll úrslit.

Hér birtast allar niðurstöður Framhaldsskólamótsins í hestaíþróttum sem fram fór í Sprettshöllinni 21. mars síðastliðinn. Það má með sanni segja að Gústaf Ásgeir Hinriksson hafi verið maður mótsins, en hann vann allar greinar!

Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu, vann liðabikarinn þetta árið. 

Tölt - Forkeppni:
Gústaf Ásgeir Hinriksson Þytur frá Efsta-Dal 7,30
Heiða Rún Sigurjónsdóttir Geisli frá Möðrufelli 6,70
Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli 6,50
Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi 6,50
Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,33
Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju 6,27
Súsanna Katarína Óttar frá Hvítárholti 6,23
Nína María Hauksdóttir Sproti frá Ytri-Skógum 6,23
Finnur Jóhannesson Körtur fré Torfastöðum 6,07
Birta Ingadóttir Björk frá Þjóðólfshaga I 6,00
Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum 5,87
Þorsteinn Björn Einarsson Kliður frá Efstu-Grund 5,83
Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún 5,73
Margrét Hauksdóttir MS Rokkur frá Oddhóli 5,67
Kristín Hermannsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,43
Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti 5,37
Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Skuggi frá Fornuströndum 5,17
Sandra Kristín Lynch Flinkur frá Koltursey 4,70
Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir Hvöt frá Blönduósi 4,57

 

B - Úrslit

1. Harpa Sigríður og Sváfnir frá Miðsitju 6,61
2. Súsanna Katarína og Óttar frá Hvítárholti 6,50
3. Finnur og Körtur fré Torfastöðum 6,17
4. Birta Ingadóttir og Björk frá Þjóðólfshaga I 5,89
5. Bryndís og Fákur frá Grænhólum 5,83

 

A - Úrslit

1.sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson og Þytur frá Efsta-Dal 7,67
2.sæti Heiða Rún Sigurjónsdóttir og Geisli frá Möðrufelli 7,00
3.sæti Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 6,83
4.sæti Thelma Dögg Harðardóttir og Albína frá Möðrufelli 6,72
5.sæti Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Sváfnir Miðsitju 6,61
6.sæti Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6,39

 

 

Fimmgangur forkeppni:

Gústaf Ásgeir Hinriksson Geisli frá Svanavatni 7,00
Róbert Bergmann Fursti frá Stóra-Hofi 6,10
Súsanna Katarína Óðinn frá Hvítárholti 6,00
Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði 5,97
Harpa Sigríður Bjarnadóttir Greipur frá Syðri-Völlum 5,83
Dagmar Öder Einarsdóttir Heiðrún frá Halakoti 5,63
Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 5,60
Rebekka Rut Petersen Aría frá Hlíðartúni 5,43
Thelma Dögg Harðardóttir Straumur frá Innri-Skeljabrekku 5,30
Bjarki Sveifla frá Kambi 5,30
Anna Bryndís Zingsheim Erill frá Mosfellsbæ 4,97
Birta Ingadóttir Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 4,50
Bergþór Kjartansson Stjörnublika frá Valhöll 4,00
Þorgils Kári Sigurðsson Goðadís frá Kolsholti 0,00
Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti afskráð

 

B- Úrslit

1. Dagmar Öder og Heiðrún frá Halakoti 5,86 
2. Bjarki og Sveifla frá Kambi 5,55
3. Sigrún Rós og Biskup frá Sigmundarstöðum 5,50
4.Thelma Dögg og Straumur frá Innri-Skeljabrekku 4,71
5. Rebekka Rut og Aría frá Hlíðartúni 4,60

 

A- Úrslit 

1.sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson og Geisli Svanavatni 7,17
2.sæti Róbert Bergmann og Fursti frá Stóra-Hofi 6,48
3.sæti Dagmar Øder Einarsdóttir og Heiðrún frá Halakoti 6,10
4.sæti Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Greipur frá Syðri-Völlum 5,98
5. sæti Valdís Björk Guðmundsdóttir og Erill frá Svignaskarði 5,83
6.sæti Súsanna Katarína Sand og Óðinn frá Hvítárholti 5,45

 

 

Fjórgangur - forkeppni

Gústaf Ásgeir Hinriksson Þytur frá Efsta-Dal 7,03
Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi 6,63
Snorri Egholm Sæmd frá Vestra-Fíflholti 6,60
Nína María Hauksdóttir Sproti frá Ytri-Skógum 6,57
Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,37
Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti 6,27
Dagmar Öder Einarsdóttir Glóey frá Halakoti 6,27
Heiða Rún Sigurjónsdóttir Ömmu-Jarpur frá Miklholti 6,23
Alexander Freyr Þórisson Túliníus frá Forsæti II 6,20
Sigrún Rós Helgadóttir Kaldi frá Hofi 6,17
Thelma Dögg Harðardóttir Albína frá Möðrufelli 6,13
Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II 5,97
Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sváfnir frá Miðsitju 5,93
Emil Þ Sigurðsson Ingadís frá Dalsholti 5,90
Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum 5,87
Margrét Hauksdóttir Rokkur frá Oddhóli 5,83
Finnur Jóhannesson Djásn frá Lambanesi 5,80
Súsanna Katarína Óttar frá Hvítárholti 5,70
Elmar Ingi Guðlaugsson Eirdís frá Oddhól 5,67
Aldís Gestsdóttir Gleði frá Firði 5,53
Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Rönd frá Vindási 5,40
Borghildur Gunnarsdóttir Gára frá Snallsteinshöfða 5,40
Jónína Ósk Sigsteinsdóttir Skuggi frá Fornuströndum 5,30
Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir Hvöt frá Blönduósi 5,23
Jónína Valgerður Örvar Ægir frá Þingnesi 5,03
Anna Diljá Jónsdóttir Ólympía frá Kaplaholti 4,40

 

 

B- Úrslit
1. Dagmar Öder og Glóey frá Halakoti 6,80
2. Heiða Rún og Ömmu-Jarpur frá Miklholti 6,50
3. Aþena Eir og Yldís frá Vatnsholti 6,47
4. Sigrún Rós og Kaldi frá Hofi 6,43
5. Alexander Freyr og Astró frá Heiðabrún 6,27
A - Úrslit
1.sæti Gústaf Ásgeir Hinriksson og Þytur frá Efsta Dal 7,23
2.sæti Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hrefna frá Dallandi 6,93
3.sæti Dagmar Øder Einarsdóttir og Glóey frá Halakoti 6,67
4.sæti Guðný Margrét Siguroddsdóttir og Reykur frá Brennistöðum 6,60
5-6.sæti Nína María Hauksdóttir og Sproti frá Ytri-Skógum 6,50
5-6. sæti Snorri Egholm Þórsson og Sæmd Vestra-Fíflholti 6,50
Skeið
1. Gústaf Ásgeir og Fálki frá Stóra-Hofi á 6,41 sek 
2. Dagmar og Odda frá Halakoti á 6,69 sek
3. Valdís Björk og Erill frá Svignaskarði á 7,02 sek