sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum

25. mars 2014 kl. 23:19

Dagskrá og ráslistar

Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum hefur verið haldið í fjöldamörg ár. Í ár verður mótið, eins og áður hefur komið fram, haldið í glæsilegri nýrri reiðhöll Spretts. Mótið verður haldið laugardaginn næstkomandi, þann 29. mars. Eftirfarandi er dagskrá mótsins og ráslistar, endilega látið sjá ykkur á mótstað.

Dagskrá Framhaldsskólamótsins í hestaíþróttum

-        8:30 – Fjórgangur
-        10:00 – Fimmgangur
-        11:15 – Töltið
-        12:00 – Hádegishlé
-        12:50 B. Úrslit
-        Fjórgangur
-        Fimmgangur
-        Tölt
-        14:20 A. Úrslit
-        Fjórgangur
-        Fimmgangur
-        15:35 – Skeið
-        16:30 – A. Úrslit
-        Tölt

Ráslistar
Fjórgangur

1 Freyja Aðalsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ hægri
1 Bryndís Arnarsdóttir Hágangur frá Neðra-Seli hægri
2 Glódís Helgadóttir Þokki frá Litla-Moshvoli vinstri
2 Gréta Rut Bjarnardóttir Sækatla frá Sauðárkróki vinstri
3 Atli Steinar Ingason Atlas frá Tjörn vinstri
3 Súsanna Katarína Sand Guðmundsóttir Óskar Þór frá Hvítárholti vinstri
4 Anna Þöll Haraldsóttir Gassi frá Valstrýtu vinstri
4 Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg vinstri
5 Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti vinstri
5 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi vinstri
6 Þorgeir Ólafsson Myrra frá Leirulæk vinstri
6 Hlynur Theódórsson Ótta frá Sælukoti vinstri
7 Emil Þorvaldur Sigurðsson Ingadís frá Dalsholti vinstri
7 Dagmar Øder Einarsdóttir Glóey frá Halakoti vinstri
8 Thelma Harðardóttir Albína frá Möðrufelli vinstri
8 Lilja Dís Kristjánsdóttir Dís frá Hólakoti vinstri
9 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum hægri
9 Jóhann Margrét Snorradóttir Kubbur frá Læk hægri
10 Bjarki Arngrímsson Lipurtá frá Teigi vinstri
10 Halldóra Baldvinsdóttir Tenór frá Stóra-Ási Vinstri
11 Gústaf Ásgeir Hinriksson Svartnir frá Miðsitju vinstri
11 Þórey Guðjónsdóttir Vísir frá Valstrýt vinstri
12 Glódís Helgadóttir Prins frá Ragnheiðarstöðum vinstri
12 Elín Sara Færseth Prins frá Miðkoti vinstri
13 Ólafur Göran Fjöður frá Kommu vinstri
13 Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir Hvöt frá Blönduósi vinstri
13 Gréta Rut Bjarnardóttir Prins frá Kastalabrekku vinstri
14 Gabríel Óli Ólafsson Vikur frá Bakka hægri
14 Finnur Jóhannesson Eldur frá Gljúfri hægri

Fimmgangur

1 Bára Steinsdóttir Funi frá Hóli vinstri
1 Dagmar Öder Einarsdóttir Odda frá Halakoti vinstri
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Feldís frá Ásbrú hægri
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Dynblakkur frá Þóreyjanúpi hægri
3 Nína María Hauksdóttir Harpa frá Kambi vinstri
3 Finnur Jóhannesson Svipall frá Torfastöðum vinstri
4 Bjarki Freyr Arngrímsson Gýmir frá Syðri-Löngumýri vinstri
4 Hlynur Pálsson Perla frá Stokkalæk vinstri
5 Ólafur Göran Glóð frá Ytri-Bægisá vinstri
5 Guðbjörg Halldórsdóttir Kufl frá Grafarkoti vinstri
6 Þorgeir Ólafsson Urður frá Leirulæk vinstri
6 Alexander Freyr Þórisson Smekkur frá Högnastöðum vinstri
7 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum hægri
7 Arnar Heimir Lárusson Glaðvör frá Hamrahóli hægri
8 Svandís Lilja Stefánsdóttir Prins frá Skipanesi vinstri
8 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði vinstri
9 Konráð Axel Gylfason Fengur frá Reykjarhóli vinstri
9 Jóhanna Margrét Snorradóttir Djörfung frá Skúfslæk vinstri

 Tölt

1 Súsanna Katarína Sand Guðmundsóttir Óskar Þór frá Hvítárholti vinstri
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi vinstri
2 Arnór Dan Kristinsson Spaði frá Fremra-Hálsi hægri
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyrir hægri
3 Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir Hvöt frá Blönduósi vinstri
3 Hulda Katrín Eiríksdóttir Krákur frá Skjálg vinstri
4 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum vinstri
4 Emil Þorvaldur Sigurðsson Ingadís frá Dalsholti vinstri
5 Eyrún Guðnadóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu hægri
5 Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka hægri
5 Lilja Dís Kristjánsdóttir Dís frá Hólakoti hægri
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hlýja frá Ásbrú hægri
6 Aþena Eir Jónsdóttir Yldís frá Vatnsholti hægri
7 Thelma D. Harðardóttir Albína frá Möðrufelli vinstri
7 Sigrún Rós Helgadóttir Biskup frá Sigmundarstöðum vinstri
8 Þorgeir Ólafsson Urður frá Leirulæk hægri
8 Alexander Freyr ÞórissonAstró frá Heiðarbrún hægri
9 Arnar Heimir Lárusson Þokkadís frá Efra-Seli hægri
9 Ólafur Göran Sátt frá Grafarkoti hægri
10 Gréta Rut Bjarnardóttir Prins frá Kastalabrekku vinstri
10 Bjarki Freyr Arngrímsson Lipurtá frá Teigi vinstri
11 Valdís Björk Guðmundsdóttir Kveikja frá Svignaskarði hægri
11 Finnur Jóhannesson Körtur frá Torfastöðum hægri