miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framhaldsskólamótið á morgun laugardag

26. mars 2010 kl. 11:20

Framhaldsskólamótið á morgun laugardag

Gríðarlega mikil skráning er á Framhaldskólamótið sem haldið verður næsta laugardag í reiðhöllinni í Herði, Mosfellsbæ. Alls skráðu 16 skólar á landinu sig til leiks. Keppnin verður æsi spennandi og lið MS, Verzló, FSU og hér fylgir með dagskrá og ráslistar á mótið.

Við biðjum keppendur að vera vakandi yfir dagskráni þar sem ekki eru sett tímamörk á hverja forkeppni eða úrslit fyrir sig. Mótið mun verða spennandi og veglegt í ár og við hvetjum sem flesta til að mæta.

Mótið byrjar kl 9 um morguninn og nauðsynlegt að að allir knapar verði tilbúnir svo að þetta gangi vel fyrir sig. Mótið verður glæsilegt og veglegt í ár. Ef þið sjáið einhverjar villur í ráslistunum látið okkur þá vita sem fyrst.

Flestir eiga eftir að greiða og hægt er að borga skráningagjaldið inná reikning: 515- 14 – 106187  kt. 0806902239.  Skráningagjaldið er 25.000 krónur en 12.500 fyrir þá skóla sem senda einungis 1-2 knapa til keppni. Ef þið viljið fá sendan reikning þá gerum við það um hæl, sendið mér bara e-mail á aslasig@verslo.is

Skráning í skeiðið fer fram á staðnum í þulastúku á mótsstað.


Hlökkum til að sjá ykkur, ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við mig í síma 662 8276 eða senda e-mail á aslasig@verslo.is.

Við ætlum svo að reyna skemmta okkur vel saman um kvöldið, knaparnir. Svo endilega takið kvöldið frá. Það verður auglýst nánar síðar.

Kær kveðja,
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Formaður Framhaldskólamótsins í hestaíþróttum


Dagskrá  27.mars

 
9:00  Forkeppni
Fjórgangur
Fimmgangur
Tölt
 
12:30 Hádegishlé
 
13:30  B-úrslit
Fjórgangur
Fimmgangur
Tölt
 
15:00 Skeið og Verðlaunaafhening
 
16:00 - A-úrslit
Fjórgangur
Fimmgangur
Tölt


FJÓRGANGUR
 Skóli Keppandi Hestur    Hönd
1 MK Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólakoti 7 v.   V
1 FG Arnfríður Tanja Hlynsdóttir Flúð frá Vorsabæ 2 7 v. Jörp   V
1 MS Edda Hrund Hinriksdóttir Glæsir frá Ytri-Hofdölum 15 v. Rauð stjö V
2 Flensb. Rósa Líf Darradóttir Farsæll frá Íbishóli 10 v. brúnn V
2 FAS Brynja Rut Borgarsdóttir Dropi frá Bjarnanesi 1 13 v.  móálótt V
2 FSU Ragnheiður Hallgrímsdóttir Galdur frá Efra-Skarði 6 v.   V
3 ML Linda Dögg Snæbjarnardóttir Vissa frá Efsta-Dal 9 v. brún V
3 MR Hildur Þóra Ólafsdóttir Valur frá Hólabaki 19 v. Grár V
3 FÁ Lilja Ósk Alexandersdóttir Teinn frá Laugabóli 7 v. rauður tvíst. V
4 FSU Arnar Bjarki Sigurðsson Rösk frá Sunnuhvoli 7 v. brúnn V
4 Flensb. Kristín Helga Kristinsdóttir Leiknir frá Lindarbæ 5 v. rauð tvístjö V
4 Hraðbr. Símon Orri Sævarsson Malla frá forsæti 7 v. brún tvíst. V
5 MK Hafrún Kjeldberg Baldur frá Seljabrekku 11 v.  H
5 FB Sigrún Torfadóttir Rjóður frá Dallandi 8 v. rauður tvíst. H
5 LBHÍ Gloria Kucel Skorri frá Herríðarhóli 5 v. Bleikál.tvístj. H
6 Borgó Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum 7 v. jarpur V
6 Flensb. Alexander Ágústsson Sjarmur frá Heiðarseli 10 v. jarpur V
6 FS Ólöf Rún Guðmundsdóttir Blær frá Kálfholti 9 v. Brún stjö V
7 FG Ásta Björnsdóttir Glaumur frá Vindási 11 v. Sótrauð V
7 Kvennó Sara Sigurbjörnsdóttir Albína frá Möðrufelli 8 v. Albínói V
7 MS Kristín Ísabella Karelsdóttir Brimil frá Þúfu 9 v. Brúnn  V
8 FAS Jóna Stína Bjarnadóttir Ör frá Haga 7 v. Brún nös V
8 MS Agnes Hekla Árnadóttir Spuni frá Kálfholti 8 v. rauð tvístjö V
8 VÍ Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 10 v. Brún stjö V
9 LBHÍ Gísli Guðjónsson Hrannar frá Skyggni 5 v. Jarpur V
9 FSU Klara Sif Ámundardóttir Vafi frá Hvolsvelli 12 v. brúnskj V
9 VMA Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 8 v. Grár V
10 FÁ Eyrún Guðmundsdóttir Hekla frá Skarði 10 v. Jörp stjörn. V
10 Verzló Lárus Sindri Lárusson Þokkadís frá Efraseli  Svartur  V
10 VMA Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Sigmundarstöðum 7 v. rauð ble gló V
11 Kvennó Rúna Helgadóttir Faxa-Fylkir frá Brú 9 v. jarpur V
11 Hraðbr. Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir Sjöfn frá Fremri-Fitjum, 7 v. rauð ble gló V
11 MR Ólafur Þórisson Gáski frá Hvassafelli 14 v. Grár V
12 FNV Karen Ósk Guðmundsdóttir Kjarkur frá Steinnesi  8 v. Grár V
12 FB Arnar Logi Lúthersson Frami frá Víðidalstungu 2 8 v. brúnn V
12 FS Una María Unnarsdóttir Losti frá Kálfholti 7 v. brún stjö V
13 ML Elísabet Rún Ágústsdóttir Úa frá Vestra-Fíflholti 6 v. jarp stjö H
13 MR Soffía Rún Skúladóttir Móna-Lísa frá Skarði 7 v. móálótt H
13 Hraðbr. Vilborg Inga Magnúsdóttir Sólon frá Bakkakoti 13 v.  brún ble H
14 FS  Ásmundur Ernir Snorrason Goggur frá Skáney 7 v. Rauð gló ble V
14 FG Stella Sólveig Pálmarsdóttir Bárður frá Gili 11 v. brúnn V
14 MK Sandra Mjöll Sigurðardóttir Kór frá Blesastöðum 1A 7 v.   V
15 Borgó Ragnar Tómasson Ari frá Köldukinn   V
15 Verzló Erla Katrín Jónsdóttir Vænting frá Ketilsstöðum 10 v. Grá  V
16 Kvennó Rósa Kristinsdóttir Jarl frá Ytra-Dalsgerði  Brúnn V
16 FB Valdimar Gunnar Baldursson Bryðja frá Bakkakoti 12 v. bleikál sokk V


FIMMGANGUR

Holl Skóli Knapi Hestur Aldur Litur Hönd
1 FG Stella Sólveig Pálmarsdóttir Bóndi frá Ásgerisbrekku 10v brúnn V
1 Borgó Hlynur Guðmundsson Draumur frá Ytri-Skógum 11v rauð V
1 Flensborg Hanna Rún Ingibergsdóttir Lenda frá Suður-Nýjabæ 10v brúnbles. V
2 MK Helena Ríkey Leifsdóttir Glóð frá Tjörn 11v rauð H
2 FSU Rakel Nathalie Kristinsdóttir Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 8v jarpur H
2 Verzló Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu Sandvík 13v brúnn H
3 FS Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Millý frá Feti 10v móvind. V
3 FSU Oddur Ólafsson Litfari frá Feti 11v moldóttur V
3 MS Edda Rún Guðmundsdóttir Þulur frá Hólum 11v jarpur V
4 FS Ásmundur Ernir Snorrason Gjafar frá Þingeyrum 13v leirljós V
4 Borgó Vigdís Matthíasdóttir Eyjólfur frá  22v marglitur V
4 Borgó Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 10v brún V
5 FB Arnar Logi Lúthersson Kósý frá Skarði 6v brúnjörp V
5 Kvennó Aníta Lára Ólafsdóttir Völur frá Árbæ 10v bleikál V
5 FS Ólöf Rún Guðmundsdóttir Toppa frá Vatnsholti  14v brúnn V
6 VMA Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundsstöðum 8v jarpur V
6 Hraðbraut Valdimar Bergstað Dröfn frá Akurgerði 8v rauðbles V
6 Kvennó Sara Sigurbjörnsdóttir Sólon frá Þúfu 9v brúnn V
7 FG Ásta Björnsdóttir Snæfaxi frá Ármóti 13v grár V
7 Flensborg Alexander Ágústsson Óður frá Hafnarfirði 10v bleikál V
7 Verzló Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Brennir frá Votmúla 12v rauður V
8 MS Grímur Óli Grímsson frá Blesastöðum 12v jarpur V
8 FÁ Lilja Ósk Alexandersdóttir Taktur frá Hestasýn 8v grár V
8 Verzló Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Mylla frá Flögu 13v rauð V
9 FSU Ragnheiður Hallgrímsdóttir Bliki frá Holti 8v rauður V
9 MS Steinn Haukur Hauksson Smári frá Norðurhvammi 13v rauð V


TÖLT
Holl Skóli Knapi  Hestur Aldur Litur Hönd
1 LBHÍ Gísli Guðjónsson Teinn frá Laugabóli 7v Rauður H
1 MK Hafrún Kelberg Kórína frá Akureyri 13v  H
1 FNV Elín Hulda Harðardóttir Móheiði frá Helguhvammi 10v Móálótt H
2 FAS Brynja Rut Borgarsdóttir Dropi frá Bjarnarnesi 13v Móálótt H
2 Borgó Hlynur Guðmundsson Lukka frá Önundarhorni 14v jörp H
2 ML Linda Dögg Snæbjarnardóttir Vissa frá Efsta-Dal 9v brún H
3 FS Ólöf Rún Guðmundsdóttir Blær frá Kálfholti 9v brún stjö H
3 VÍ Erla Katrín Jónssdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík 13v brún H
3 FG Arnfríður Tanja Hlynsdóttir Flúð frá Vorsabæ 2 7v Jörp H
4 MS Edda Hrund Hinriksdóttir Skrekkur frá Hnjúkahlíð 10v Móálótt V
4 MR Ragna Helgadóttir Klerkur frá Stuðlum 8v Brúnn V
4 FB Árni Þór Einarsson Valur frá Selfossi 7v Brúnn V
5 VMA Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum 8v Jarpur V
5 Flensb. Anton Haraldsson Bjarmi frá Ögmundarstöðum 9v Rauð ble V
6 MR Soffía Rún Skúladóttir Móna-Lísa frá Skarði 7v Móálótt V
6 FB Arnar Logi Lúthersson Hektor frá Dalsmynni 7v Brúnn V
7 FG Theadóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Spyrna frá Syðri-Reykjum 10v  H
7 FS Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Meiður frá Miðsitju 13v Brún tvístjö H
8 Hraðbr. Vilborg Inga Magnúsdóttir Sólon frá Bakkakoti 13v Brún ble H
8 VMA Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 8v Grár H
8 FSU Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Kiljan frá Bakkakoti 7v   H
9 MS Hildur Kristín Hallgrímsdóttir    H
9 Borgó Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum 7v jarpur H
9 ML Elísabet Rún Ágústsdóttir Úa frá Vestra-Fíflholti 6v jarp stj. H
10 VÍ Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpa-Dal 7v rauðble v
10 Kvennó Aníta Lára Ólafsdóttir Stígur frá Hrafnkellsstöðum 15v Hvítur V
10 MR Hildur Þóra Ólafsdóttir Valur frá Hólabaki 19v Grár V
11 Hraðbr. Nadía Lind Atladóttir Stjörnuhrafn frá forsæti 6v Brún tvístj. H
11 Kvennó Sara Sigurbjörnsdóttir Líf frá Möðrufelli 9v Brún nös H
11 FSU Arnar Bjarki Sigurðsson Sprettur frá Akureyri 7v Bleikálótt H
12 Borgó Ragnar Tómasson Ari frá Köldukinn     V
12 Flensb. Rósa Líf Darradóttir Farsæll frá Íbishóli 10v Brúnn V
12 Flensb. Harpa Rún Ásmundsdóttir Spói frá Skíðbakka 1 10v Brún ble V
13 VÍ Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni  Brún stjö V
13 MK Sandra Mjöll Sigurðardóttir Ketill frá Bjarnastöðum 7v  V
13 FÁ Lilja Ósk Alexandersdóttir Gutti Pet frá Bakka 13v Brúnn V
14 MS Agnes Hekla Árnadóttir Spuni frá Kálfholti 8v Rauð tvístjö H
14 FAS Jóna Stína Bjarnadóttir Ör frá Haga 7v Brún  H
14 FB Ingibjörg Kolbrún Lybæk Djarfur frá Reykjakoti 11v Brúnn H
15 MK Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti 7v  H
15 Kvennó Rósa Kristinsdóttir Jarl frá Ytra-Dalsgerði 10v Brúnn H
15 ML Kristbjörg Guðmundsdóttir Blær frá Efsta-Dal 1 12v Rauð gló H
16 FG Stella Sólveig Pálmadóttir Bárður frá Gili 11v Brúnn H
16 FS Ásmundur Ernir Snorrason Goggur frá Skáney 7v Rauð ble H
16 FÁ Arna Albertsdóttir Svali frá Feti 10v Rauður H
17 Hraðbr. Símon Orri Sævarsson Malla frá Forsæti 7v Brún tvístj. H
17 FSU Ragnheiður Hallgrímsdóttir Galdur frá Efra-Skarði 6v   H