mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framhaldsaðalfundur Náttfara

14. mars 2011 kl. 11:03

Framhaldsaðalfundur Náttfara

Framhaldsaðalfundur Hrossaræktarfélagsins Náttfara verður haldinn í Funaborg fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 að er fram kemur í tilkynningu frá stjórn félagsins.

"Á fundinum þarf að taka afstöðu til fram kominnar tillögu um úrsögn Náttfara úr Hrossaræktarsamtökum Eyfirðinga og Þingeyinga, HEÞ. Allir félgar hvattir til að mæta og taka afstöðu í þessu stóra máli," segir í tilkynningunni.