laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framboð til stjórnar LH

28. september 2016 kl. 09:58

Frestur til framboðs stjórnar LH til 30.sept.

Athygli er vakin á því að frestur til framboðs stjórnar Landssambands hestamannafélaga rennur út föstudaginn 30.september.

Skv. Lögum og reglum LH; 
„1.4.1 Kosning stjórnar
Kjörgengir í stjórn eru allir félagar í hestamannafélögum sem eru aðilar að LH.  Tilkynning um framboð til embættis formanns eða til stjórnar LH skal berast kjörnefnd minnst hálfum mánuði fyrir landsþing LH.“

Tilkynningar um framboð skulu berast til Kjörnefndar, hana skipa;

Margeir Þorgeirsson – vodlarhestar@gmail.com 
Helga Claessen – helgacl@simnet.is 
Þórður Ingólfsson – thoing@centrum.is